Almenn umsókn um starf í vöruhúsi

Samskip óska eftir dugmiklu starfsfólki í vöruhús. Starfið felst meðal annars í móttöku vöru, vörumeðferð og afgreiðsla vöru.

 

Hæfnikröfur:

  • Gerð er krafa um sterka öryggisvitund, stundvísi og samviskusemi
  • Starfsmenn verða að búa yfir lipurð í þjónustu og samskiptum
  • Lyftararéttindi er kostur en ekki skilyrði

Áhugasamir, konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, vera með ökuréttindi og hafa hreina sakaskrá.

 

Deila starfi
 
  • Samskip hf.
  • Kjalarvogur 7-15
  • 104 Reykjavík
  • Sími: 458 8000
  • Fax: 458 8100
  • samskip@samskip.is