Velkomin á ráðningavef Samskipa

 • Samskip eru flutningafyrirtæki með starfstöðvar víða um heim.

 • Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga- og flutningatengdrar þjónustu.

 • Við höfum á að skipa kraftmiklum og fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, þekkingu og samheldni að leiðarljósi.

 • Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf og tækifæri til starfsþróunar.
 • Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru í fyrirrúmi og við bjóðum upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu.

 • Samskip hlutu gullmerki jafnlaunaúttektar PwC árið 2016. Gullmerkið er ánægjuleg staðfesting á þeirri yfirlýstu stefnu fyrirtækisins að meta starfsfólk að verðleikum og gæta jafnræðis í hvívetna.


Vissir þú?

Að Samskipasamstæðan rekur skrifstofur í 24 löndum í fimm heimsálfum og starfsmenn eru um 1400 talsins

right content
right content
 • Samskip hf.
 • Kjalarvogur 7-15
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 458 8000
 • Fax: 458 8100
 • samskip@samskip.is