Almenn umsókn um starf í vöruhúsi

Samskip óska eftir dugmiklu starfsfólki í vöruhús. Starfið felst meðal annars í móttöku vöru, vörumeðhöndlun og afgreiðslu vöru.

 

Hæfnikröfur:

  • Bílpróf er skilyrði, lyftararéttindi kostur
  • Sterk öryggisvitund, stundvísi og samviskusemi
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Áhugasamir, konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, vera með ökuréttindi og hafa hreina sakaskrá.

 

Deila starfi
 
  • Samskip hf.
  • Kjalarvogur 7-15
  • 104 Reykjavík
  • Sími: 458 8000
  • Fax: 458 8100
  • samskip@samskip.is