Almenn umsókn um störf á Norðurlandi

Á starfsstöðvum Samskipa á Norðurlandi eru margvísleg störf  m.a. störf bílstjóra, almenn störf í vöruhúsum ásamt fjölbreyttum störfum á gámavelli.

 

Starfsfólk í vöruhúsi

Starfsfólk i vöruhúsi sér um móttöku og afgreiðslu á vörum, taka til og afgreiða pantanir ásamt öðrum tilfallandi verkefnum sem tilheyra í vöruhúsi. Krafa er gerð um gilt bílpróf og lyftararéttindi er kostur.

 

Meiraprófsbílstjórar

Bílstjórar sinna akstri og dreifingu vöru innan svæðisins sem og milli landssvæða. Meirapróf er skilyrði, ADR réttindi og réttindi til þess að aka með tengivagn er kostur

 

Störf á gámavallarsvæði

Starfsfólk á gámavelli sér um losun og lestun skipa, meðhöndlun gáma og afgreiðsla. Krafa er gerð um bílpróf og lyftararéttindi er kostur

 

Auk þess eru eftirfarandi hæfniskröfur gerðar

 • 18+
 • Hreint sakavottorð
 • Rík þjónustulund og sterka öryggisvitund
 • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
 • Góð samskiptahæfni og framkoma

Umfram allt þarf viðkomandi að hafa gildi Samskipa að leiðarljósi sem eru: Frumkvæði, þekking, samheldni. Óskað er eftir að afrit af ökuskírteini sem og réttindaskírteinum fylgi með umsókn. Umsóknin er í gildi í sex mánuði eftir þann tíma er henni lokað.

 

Deila starfi
 
 • Samskip hf.
 • Kjalarvogur 7-15
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 458 8000
 • Fax: 458 8100
 • samskip@samskip.is