Almenn umsókn um starf á krana

Helstu verkefni kranastjóra er losun og lestun skipa ásamt almennu viðhaldi.

 

Menntunar og hæfnikröfur

 • Kranaréttindi B eru skilyrði
 • Reynsla af kranavinnu
 • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
 • Íslenskukunnátta er skilyrði
 • Heiðarleiki, stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Gott heilsufar og geta til að vinna undir álagi

Áhugasamir, konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að senda ferilskrá ásamt afriti af réttindum með umsókn. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá. Umsóknin er í gildi í sex mánuði.

 

 

Deila starfi
 
 • Samskip hf.
 • Kjalarvogur 7-15
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 458 8000
 • Fax: 458 8100
 • samskip@samskip.is