Svæðisstjóri á Austurlandi

Samskip leita eftir metnaðarfullum og drífandi starfsmanni með góða tengingu við sjávarútveg til að leiða starfsemi fyrirtækisins á Austurlandi.

 

Helstu verkefni og áherslur:

 • Sala og þjónusta við viðskiptavini og fyrirtæki á svæðinu
 • Ábyrgð með daglegri starfsemi á starfsstöðvum fyrirtækisins á Egilsstöðum og Reyðarfirði
 • Annast samskipti við ytri og innri hagsmunaaðila vegna starfsemi félagsins á Austurlandi.
 • Ber ábyrgð á að starfsstöðin veiti skilgreinda, áreiðanlega og góða þjónustu.

Hæfniskröfur:

 • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
 • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
 • Reynsla af stjórnun, sölu- eða þjónustustörfum er mikilvæg
 • Góð alhliða tölvuþekking og tungumálakunnátta

 

Starfstöð svæðisstjóra verður á Reyðarfirði.

 

Umsóknarfrestur er til 28.desember nk. Nánari upplýsingar veitir Ingi Þór Hermannsson, forstöðumaður innanlandsdeildar, ingi.thor.hermannsson@samskip.com

 

Deila starfi
 
 • Samskip hf.
 • Kjalarvogur 7-15
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 458 8000
 • Fax: 458 8100
 • samskip@samskip.is