Sumarstörf á gámavelli

Við leitum af ábyrgu fólki til þess að sinna fjölbreyttum störfum á gámavelli okkar í sumar.

 

Störfin eru í frystivörugeymslu, á bílavelli og í skipaafgreiðslu

 

Helstu verkefni

 • Losun og lestun skipa
 • Meðhöndlun gáma
 • Móttaka og afgreiðsla á vörum í frystivörugeymslu
 • Tiltekt og afgreiðsla pantana í frystivörugeymslu
 • Losun bíla úr gámum
 • Sjónskoðun og umsýsla bíla

Hæfnikröfur

 • Krafa gerð um bílpróf, lyftararéttindi kostur
 • Árvekni og sterk öryggisvitund
 • Stundvísi og reglusemi

Óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreint sakavottorð. Mikilvægt er að sumarstarfsmenn séu tilbúnir að vinna samfellt í 10 vikur. Umsóknarfrestur er til 10.apríl nk.

Deila starfi
 
 • Samskip hf.
 • Kjalarvogur 7-15
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 458 8000
 • Fax: 458 8100
 • samskip@samskip.is