Almenn umsókn um störf á gámavelli

 

Hæfniskröfur:

 • Lyftararéttindi kostur
 • Skilningur á verklagsreglum og færni til að fylgja þeim
 • Sterk öryggisvitund, stundvísi og samviskusemi
 • Gott heilsufar og getu til þess að vinna undir álagi
 • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Áhugasamir, konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að senda ferilskrá ásamt afriti af réttindum með umsókn. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá. Umsóknin er í gildi í sex mánuði.

Deila starfi
 
 • Samskip hf.
 • Kjalarvogur 7-15
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 458 8000
 • Fax: 458 8100
 • samskip@samskip.is