Almenn umsókn um störf á skrifstofu

Menntunar og hæfnikröfur:

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
 • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og jákvæðni
 • Kappsemi og metnaður til að ná árangri
 • Mjög gott tölulæsi og færni í Excel
 • Góð enskukunnátta í tali og riti
 • Rík þjónustulund og færni til að vinna eftir þjónustuviðmiðum

Umfram allt þarf viðkomandi að hafa gildi Samskipa að leiðarljósi sem eru: Frumkvæði, þekking, samheldni.
Vinsamlega fyllið út almenna umsókn, sendið einnig ferilskrá og önnur gögn með umsókninni. Umsóknin er í gildi í sex mánuði eftir þann tíma er henni lokað.

Deila starfi
 
 • Samskip hf.
 • Kjalarvogur 7-15
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 458 8000
 • Fax: 458 8100
 • samskip@samskip.is