Almenn umsókn um störf til sjós

Menntunar og hæfnikröfur: 

 • Reynsla af sjómennsku er æskileg
 • Hafa góða samstarfshæfni
 • Hafa ríka öryggisvitund
 • Hafa lokið eftirtöldum námskeiðum;
  -5 daga grunnnámskeið hjá Slysavarnarskóla Sjómanna
  -3 daga hásetafræðslunámskeið frá Tækniskólanum
  -6 mánaðar siglingartíma á flutningarskipi
  -Hafa alþjóðlegt atvinnuskírteini frá Siglingarmálstofnum sem "Rating navigational watch"

Umfram allt þarf starfsmaður að hafa gildi Samskipa að leiðarljósi sem eru: Frumkvæði, þekking og samheldni.

Deila starfi
 
 • Samskip hf.
 • Kjalarvogur 7-15
 • 104 Reykjavík
 • Sími: 458 8000
 • Fax: 458 8100
 • samskip@samskip.is